Við bjóðum upp á meðgönguvernd ásamt fæðingarfræðslu frá viku 34 á heimili foreldra, við veitum fæðingarhjálp í heimahúsi auk vitjanna eftir fæðingu og fyrstu
7-10 dagana í lífi nýburans.
Við bjóðum upp á fæðingarlaug og startpakka gegn vægu gjaldi.
Heimafæðingar á Íslandi eru annars foreldrum að kostnaðarlausu.